HT10










HT10 er lang vinsælasta vélin hjá okkur stærðin á henni gerir hana mjög auðvelda í vinnu fyrir hobby eigandann ásamt þess að hún tekur lítið pláss í geymslu og nánast hvaða bíll getur dregið hana.
Þótt að flestar af þeim séu í sumarbústöðum víðsvegar um landið eru þó nokkrar hjá verktökum og kirkjugörðum sem eru að taka að sér minni verk og kemur hún sífelt á óvart
Þetta er virkilega skemmtileg vél og hentar mjög vel í sumarbústaðinn eða í garðinn.
Ekki láta stærðina á henni hræða þig en það er nóg pláss inní henni fyrir full vaxna manneskju.
Þyngd: 1000kg
Vél: Eins cylendra Koop Loftkældur
Afl: 7,6kw/3600rpm
Eldsneyti: Dísel
Búnaður: Breikkanlegur undirvagn, mekanískt hraðtengi, glussastýrður þumall og 40cm tennt skófla
Verð:
1.590.000.- Án VSK
1.971.600.- Með VSK
Við ætlum að bjóða 100.000.- í afslátt fyrir þá sem forpanta!
Eingöngu 30% staðfestingargjald!
Eintök væntanleg í janúar/febrúar
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við sölumann arnar@ljardalur.is
Tæknilegar upplýsingar
