Okkar markmið er að bjóða gröfur og vinnuvélar á hagstæðu verði
Ljárdalur ehf var stofnað í September 2023 af Arnari Loga Ólafssyni og Láru Ösp Oliversdóttur með áherslu á að geta boðið uppá gröfur og vinnuvélar á hagstæðu verði.
Ljárdalur ehf var stofnað eftir að Arnar Logi var sjálfur að leita sér að gröfu og tók eftir að það vantaði meiri fjölbreytni og hagstæðari verð í flóruna hér á landi.
Fyrirtækið er kennt við samnefndann sveitabæ hans og fjölskyldu á Kjalarnesi.
Arnar Logi leggur áherslu á að koma til móts við ólíkar óskir viðskiptavina sinna og svarar öllum fyrirspurnum í gegnum arnar@ljardalur.is og tekur einnig glaður við símtölum (849-3480) frá morgni til kvölds og leiðsinnir fólki með val á gröfu eða vinnuvél sem hentar þeim persónulega.