Gámatilboð á skriðstýrðum vélum

Gámatilboð!

Við ætlum að bjóða skriðstýrðu vélarnar okkar á ofur tilboði!

890.000.- án VSK!
Borgað er 50% staðfestingargjald þegar pantað er.
Afgreiðslu tími upp að 4 mánuðir.

Ljárdalur er með bæði tækin til sýnis og prufu.
Hafið samband við sölumann til að bóka tíma í skoðun eða fyrir frekari upplýsingar.

arnar@ljardalur.is eða í síma 849-3480

ATH eingöngu 6 vélar verða í boði

Báðar vélar koma með þrefaldri glussadælu

HT400 er á dekkjum
Drif: Á öllum dekkjum
Vél: Tveggja cylendra Koop 292f
Afl: 14kw/3600rpm
Eldsneyti: Dísel
Eldsneytistankur: 20L
Þyngd: 940kg
Hámarks lyftigeta: 400kg

 

HT380 á beltum
Vél: Tveggja cylendra Koop 292f
Afl: 14kw/3600rpm
Eldsneyti: Dísel
Eldsneytistankur: 20L
Þyngd: 890kg
Hámarks lyftigeta: 380 kg

Athuga að aðeins er pláss í gámnum fyrir einn stórann aukahlut með hverri seldri vél.

Skófla fylgir með öllum tækjunum

Öll verð eru án VSK og er þetta bara brot af aukahlutum sem eru í boði:

Brettagafflar: 84.000.-
Taðgreip: 140.000.-
Grjótskófla: 112.000.-
Sópur: 196.000.-
Snjótönn: 112.000.-
Fleygur: 224.000.-
Sléttujárn: 50.400.-
Snjóblásari: 224.000.-

Video af aukahlutunum fara detta inn á youtube rásina okkar á næstu dögum!

https://www.youtube.com/@Ljardalur