HT18 er minnsta vélin sem við bjóðum uppá með vatnskældri vél en í henni er Kubota D722 sem er gífurlega kraftmikil þrátt fyrir smáa stærð. Þekkt fyrir áráðanleika.
HT20 er rosalega öflug vél með breikkanlega undirvagninum. Mjög stöðug og getur unnið með miklar þyngdir til hliðar við sig. HT20 er með þriggja cylendra vökvakældri vél sem skilar yfir 20 hestöflum.