Vörur

Gámatilboð!

Við ætlum að bjóða skriðstýrðu vélarnar okkar á ofur tilboði!

890.000.- án VSK!

1000 kg

HT10 er lang vinsælasta vélin hjá okkur. Stærðin gerir hana mjög auðvelda í vinnu fyrir hobby eigandann.

1500 kg

HT15 er stóri bróðir HT10, orðin öll stærri og þyngri og hentar betur í sumarbústaðalóðina eða garðinn sem er í grófari kantinum.

1600 kg

HT16 er orðin mjög vel búin vél og hentar hún vel í verktöku eða fyrir þá sem kjósa mikil þægindi án þess að fara í mjög dýra vél.

1800 kg

HT18 er minnsta vélin sem við bjóðum uppá með vatnskældri vél en í henni er Kubota D722 sem er gífurlega kraftmikil þrátt fyrir smáa stærð. Þekkt fyrir áráðanleika.

2000 kg

HT20 er rosalega öflug vél með breikkanlega undirvagninum. Mjög stöðug og getur unnið með miklar þyngdir til hliðar við sig. HT20 er með þriggja cylendra vökvakældri vél sem skilar yfir 20 hestöflum.

2500 kg

2500 kg með vél frá Yanmar.

9000 kg

Stærsta vélin sem við bjóðum uppá og kemur með Yanmar vél.

Vélbörur

Liprar og þæginlegar vélbörur sem geta mokað á sig sjálfar.

Sjáðu úrvalið af aukahlutum hér.