HT380 sameinar lipurð, einfaldleika og öflugann vinnueiginleika í smærri vél. Vélin hentar sérstaklega vel þar sem plássið er lítið eða jarðvegurinn mjúkur, þar sem beltin tryggja bæði stöðugleika og gott grip.
Helstu atriði:
- Beltadrifin – tryggir stöðugleika og gott grip í torfærum aðstæðum
- Nett stærð – auðvelt að vinna á þröngum svæðum
- Burðargeta allt að 300 kg og lyftigeta 380 kg
- 0,15 m³ skófla með losunarhæð allt að 1,39 m
- Öflug KOOP 292F dísilvél með um 14 kW afl
- Lágur rekstrarkostnaður og einföld notkun
- Þyngd vélar ~890 kg – stöðug og traust í vinnu
- Hentar vel fyrir sumarbústaða eigendur, bændur og smærri verktaka
Aukahlutir í boði:
- Brettagafflar – 84.000.-
- Taðgreip – 140.000.-
- Grjótskófla – 112.000.-
- Sópur – 196.000.-
- Snjótönn – 112.000.-
- Fleygur – 224.000.-
- Sléttujárn – 50.400.-
- Snjóblásari – 224.000.-