HT400 – Skriðstýrð vél

890.000 kr.

Afæmlistilboð 890.000 án vsk
Verð eru án vsk.
Greiða þarf 50% staðfestingargjald


HT400 – lipur og kraftmikil

HT400 er smíðuð fyrir þá sem vilja stöðugan, fjölhæfan og nettan vinnufélaga. Með hjólum færðu meiri ferðahraða og lipurð á hörðum flötum – fullkomin vél fyrir verktaka, bændur og heimili sem þurfa áreiðanlega vinnuvél í dagleg verkefni.

Það er ekki hægt að kaupa þessa vöru í vefverslun. Hafðu samband við verslun@ljardalur.is

HT400 sameinar kraft og hagkvæmni í smærri vinnuvél. Hún hentar sérstaklega vel til vinnu á hörðum flötum, malbiki eða steypu þar sem hjólin skila meiri hraða og lipurð en beltavélar. Þrátt fyrir nettar stærðir býður hún upp á góða burðargetu og fjölbreytta möguleika með aukabúnaði.

Helstu atriði:

·   Á hjólum – hraði og lipurð á hörðum flötum

·   Nett stærð – kemst inn á þröng svæði

·   Burðargeta 300 kg og lyftigeta 380 kg

·   0,15 m³ skófla með losunarhæð allt að 1,39 m

·   Öflug KOOP 292F dísilvél með um 14 kW afl

·   Lágur rekstrarkostnaður og einföld notkun

·   Þyngd vélar ~890 kg – stöðug og traust í vinnu

·   Hentar vel fyrir bændur, heimili og smærri verktaka

 

Aukahlutir í boði (verð án vsk):

  • Brettagafflar – 84.000.-
  • Taðgreip – 140.000.-
  • Grjótskófla – 112.000.-
  • Sópur – 196.000.-
  • Snjótönn – 112.000.-
  • Fleygur – 224.000.-
  • Sléttujárn – 50.400.-
  • Snjóblásari – 224.000.-
Hámarks vinnuhæð 2105 mm
Pin height 1865 mm
Hámarks losunarhæð 1390 mm
Hámarks losunarfjarlægð 600 mm
Hámarks losunarhorn 40°
Heildarhæð 1415 mm
Jarðhæð 125 mm
Lengd án skóflu 1685 mm
Heildarlengd með skóflu 2340 mm
Breidd 1025 mm
Skóflubreidd 1150 mm
Þyngd vélar ~890 kg
Burðargeta 300 kg
Hámarks lyftigeta 380 kg
Skóflustærð 0,15 m³
Vél KOOP 292F dísilvél
Afl vélar ~14 kW / 3600 rpm
Hljóðstig ≤95 dB
Vökvakerfi þrýstingur 0–16 Mpa
Flæði 0–40 L
Vökvakerfisgeymir 35 L
Eldsneytisgeymir 20 L
Smurolíumagn 1,7 L
Hámarkshraði 0–4,5 km/klst.
Shopping Cart