HT15

HT15 er stóri bróðir HT10, orðin öll stærri og þyngri og hentar betur í sumarbústaðalóðina eða garðinn sem er í grófari kantinum.

HT15 er komin með stjórn tækin á þennan hefðbundna stað og tveggja cylendra mótorinn í henni skilar sér mjög vel í vinnu.

Þessi er frábær sem hobby vél fyrir þá sem vilja aðeins stærra en HT10.

Þyngd: 1500kg
Vél: Tveggja cylendra Koop loftkældur
Afl: 16,5kw/3600rpm
Eldsneyti: Dísel
Búnaður: Breikkanlegur undirvagn, mekanískt hraðtengi, glussastýrður þumall og 40cm tennt skófla

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við sölumann arnar@ljardalur.is

Tæknilegar upplýsingar