HT18








HT18 er minnsta vélin sem við bjóðum uppá með vatnskældri vél en í henni er Kubota D722 sem er gífurlega kraftmikil þrátt fyrir smáa stærð og þekkt fyrir áráðanleika en létt leit á netinu skilar miklum lofum fyrir þessa litlu vél.
Hún er með pedala fyrir keyrslu ásamt pedala fyrir glussaúrtakið á bómunni sem gerir það mjög auðvelt að vinna með tilt skóflu t.d
Vélin er með opnanlega framrúðu sem veitir mikla hjálp þegar það þarf að vinna í rigningu eða í rykugu umhverfi.
Þyngd: 1800kg
Vél: Kubota D722
Afl: 16,3hp/3600rpm
Eldsneyti: Dísel
Búnaður: Sveigjanleg bóma, breikkanlegur undirvagn, mekanískt hraðtengi, 40cm skófla, glussastýrður þumall, hitari í húsi
ATH að vélin kemur svört og með húsi.
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við sölumann arnar@ljardalur.is
Tæknilegar upplýsingar


