HT25







Vegna gífurlegrar fyrirspurnar um HT25 sem er 2,5 tonna vél þá ætlum við í samvinnu við verksmiðjuna okkar að bæta henni inní afmælistilboðið!
HT25 er frábær vél og með Kubota D1105 mótornum er hún mjög afkastamikil og hljóðlát, við eigum eina svona til sýnis hjá okkur og hægt að bóka skoðun í síma 849-3480.
Athugið að fyrir einungis 125.000.- plús VSK er hægt að fá stálbelti með henni og þarf ekki að hafa neinar áhyggjur í sveitinni að taka beltin undan á kafi í drullu.
Skóflur kosta frá 37.800.- plús VSK
Sendið póst á Arnar@ljardalur.is fyrir frekari upplýsingar og aukahluti.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Þyngd: 2500kg
Vél: Kubota D1105
Afl: 22HP/3000rpm
Eldsneyti: Dísel
Búnaður: Breikkanlegur undirvagn, sveigjanleg bóma, Glussa stýrður þumall, hraðtengi, bluetooth útvarp, hitari í húsi og opnanleg framrúða.
Keyrslu hraði: 5,5/3kmh
Breidd á beltum: 250mm
Stærð á skóflu: 40cm breið tennt / 0,07m3
Snúningshraði: 9,5 snúningar á mínutu
Keyrsla upp halla: 30%
Hámarks skóflu þrýstingur: 19,5kn
Þrýstingur á glussa kerfi: 21,5Mpa
Breikkanlegur undirvagn: 1300-1500mm